top of page
Lundur í Kópavogi er samstarfsverkefni Archus arkitekta og RÝMA arkitekta. Hverfið hvílir við inngang Kópavogs með útsýni yfir Skerjafjörð og Fossvogsdal.
Við skipulagningu og hönnun hverfisins lögðum við áherslu á mannmiðaða umhverfishugsun, þar sem samspil bygginga og grænna svæða er dýnamískt en stílhreint.
2007
Lundur
Gardabaer, Iceland
bottom of page