top of page

Guðmundur Gunnlaugsson

Arkitekt FAÍ - CEO

Guðmundur útskrifaðist frá Konunglega lista- og arkitektúrskólanum í Kaupmannahöfn og stofnaði Archus árið 2012 og hefur unnið sjálfstætt síðan 1986 og hefur á þeim tíma hannað á þriðja þúsund íbúða, auk fjölda einbýlishúsa, atvinnuhúsnæðis og fleira.
s: 898 7894

Páll R. Valdimarsson

Byggingafræðingur BFÍ
Skipulagsfræðingur

Páll útskrifaðist frá OTS í Danmörku í júní 2001 og hóf störf á teiknistofunni Archus árið 2002. Hann lauk meistaraprófi frá HR árið 2012 í framkvæmdastjórnun og meistaraprófi frá HR í júní 2018 í skipulagsfræðum og samgöngum . Hann hefur komið að mörgum þáttum hönnunar bygginga en hefur sérhæft sig í gerð sérteikninga og deililausna.
s: 860 1989

Alireza Ahmadi

MSc. Arkitekt-Project manager

Alireza er fæddur í Íran en menntaður arkitekt frá Politecnico di Torino á Ítalíu; sérhæfður í sjálfbærni, skipulagsfræðum og landslagsmótun.
Hann hefur unnið hjá Archus síðan sept 2021 við hönnun og vinnslu margskonar verkefna, mest á svið fjölbýlishúsa.

Najlaa Attalaah

MSc. Arkitekt-BIM modeler (FAÍ)

Najlaa fæddist og ólast upp í Gaza í Palestínu. Hún lauk B.S. -gráðu í arkitektúr árið 2011 og M.S.- gráðu í verkfræði frá Háskólanum í Gaza. Hún er líka með diplómat gráðu í kynjafræði í Alþjóðlega jafnréttisskóla Háskóla Íslands. Í því námi vann Hana lokaverkefnið “Renovation UNRWA School in Gaza through gender lens” sem hlaut viðurkenningu Vigdísar Finnbogadóttur.
Hann hefur unnið hjá Archus síðan Mars. 2021

José María Alania

MSc. Arkitekt-BIM coordinator

José María er með B.A. gráðu frá Ricardo Palma háskólanum og meistaragráðu í vísindum frá Politecnico di Milano. Með yfir 4 ára reynslu á sviði innanhússhönnunar og arkitektúrs hefur Joma unnið í borgum víðs vegar um heiminn, þar á meðal Lima, Mílanó og Reykjavík. Hann sérhæfir sig í BIM og sjálfbærni og hefur ástríðu fyrir tækni eins og gervigreind.

bottom of page