top of page

134 íbúðir fyrir eldra fólk í 6 húsum sem saman mynda svokallað „Jónshús“
Húsin eru 6.hæðir, nema miðjuhús að „Strikinu“ er 4.hæðir og þar er á götuhæð „þjónustusel“ undir garði og undir húsunum bílageymsla og geymslur.

2002-2005

Strikið 2-12, Sjálandi Garðabæ

Garðabær

Byggjandi: BYGG hf.

bottom of page