top of page

Guðmundur Gunnlaugsson
Arkitekt FAÍ
Guðmundur útskrifaðist frá Konunglega lista- og arkitektúrskólanum í Kaupmannahöfn og stofnaði Archus árið 2012 og hefur unnið sjálfstætt síðan 1986 og hefur á þeim tíma hannað á þriggja þúsund íbúða, auk fjölda einbýlishúsa, atvinnuhúsnæðis og fleira.



André Motta Vieira
Arkitekt
André útskrifaðist frá UFMG í Brasilíu og hefur starfað hjá Archus frá árinu 2020 við hönnun íbúða-, verslunar- og iðnaðarhúsnæðis ásamt gerð deiliskipulags.

Alessandro Marques
Arkitekt
Alex útskrifaðist frá Unifil í Brasilíu og hefur starfað hjá Archus frá árinu 2017 við hönnun íbúða-, verslunar- og iðnaðarhúsnæðis ásamt gerð þrívíddar.


bottom of page